Ingibjörg Björnsson (Ingibjörg Emma Guðmundsdóttir Björnsson) 05.07.1903-27.06.2001

<p>Ólst upp á Patreksfirði, V-Barð.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

39 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Huldukona sést í Látraseli í Barðastrandarsýslu Ingibjörg Björnsson 16199
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Sér huldufólk við Gufá í Borgarfirði Ingibjörg Björnsson 16200
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Ljósmynd af huldufólki Ingibjörg Björnsson 16201
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Um huldufólk; sér huldustúlku í Fornhaga í Reykjavík Ingibjörg Björnsson 16202
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Sér huldukindur í Vífilsstaðahrauni Ingibjörg Björnsson 16203
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Raskað við álagabletti í Hvallátrum á Breiðafirði Ingibjörg Björnsson 16204
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Drukknun Péturs Hafliðasonar frá Svefneyjum; hann gerir vart við sig fyrir jarðarförina Ingibjörg Björnsson 16205
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Framliðin kona tekur frá sæti handa vinum sínum í jarðarför sinni Ingibjörg Björnsson 16206
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Um álfabyggð í kletti nálægt Bjarkarlundi í Barðastrandarsýslu Ingibjörg Björnsson 16207
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Um álfabyggð við Gufá í Borgarfirði Ingibjörg Björnsson 16208
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Raskað við álagabletti að Hamraendum í Stafholtstungum; heimili leggst í rúst, gerist um 1940 Ingibjörg Björnsson 16209
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Þrjár konur deyja af barnsförum, hver á eftir annarri, í Munaðarnesi í Borgarfirði, einskonar álög? Ingibjörg Björnsson 16210
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Um reimleika í Reykholti í Borgarfirði Ingibjörg Björnsson 16211
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Reimleikar í gamla læknishúsinu á Patreksfirði Ingibjörg Björnsson 16212
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Reimleikar á æskuheimili heimildarmanns að Klömbrum Ingibjörg Björnsson 16213
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Æviatriði Ingibjörg Björnsson 16214
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Sagt frá Sveini Níelssyni og konu hans Guðnýju, þau skildu og Guðný dó skömmu seinna og sagt að hún Ingibjörg Björnsson 16344
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Kristrún var trúlofuð Baldvini Einarssyni, en hann giftist svo danskri konu; Kristrún giftist svo sé Ingibjörg Björnsson 16345
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Um Grenjaðarstaðaættina, samheldni hennar, langlífi og orðgleði Ingibjörg Björnsson 16346
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Enskur lávarður var á Grenjaðarstað og varð hrifinn af Guðnýju sem varð kona Benedikts á Auðnum, han Ingibjörg Björnsson 16347
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Um ástir afa heimildarmanns og ömmu, hann var læknir en hún hómópati Ingibjörg Björnsson 16348
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Magnús á Grenjaðarstað las á milli hjóna með þeim afleiðingum að níu mánuðum seinna fæddist barn; fl Ingibjörg Björnsson 16349
16.05.1977 SÁM 92/2722 EF Eyjólfur og Anna María Kúld bjuggu á Eyri í Skutulsfirði; Friðrik drukknaði í Ísafjarðardjúpi en lí Ingibjörg Björnsson 16350
16.05.1977 SÁM 92/2722 EF Lýsing á gömlu sveitaheimili, Svarfhóli Ingibjörg Björnsson 16351
18.07.1977 SÁM 92/2755 EF Sagt frá Svefneyjum og mannlífi þar Ingibjörg Björnsson 16848
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Frásögn af því er Pétur bóndi í Svefneyjum fórst og frá kistusmíði Snæbjarnar í Hergilsey. Á undan e Ingibjörg Björnsson 16849
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Framboðsmál, m.a. sagt frá Snæbirni og Hákoni í Haga; Gegnum fón og fréttatól; Að lifa er bál að bæl Ingibjörg Björnsson 16850
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Skriftir Snæbjarnar og fleiri minningar um hann Ingibjörg Björnsson 16851
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Huldufólkstrú Ingibjörg Björnsson 16852
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Konur unnu að heyskapnum, karlmenn sóttu sjó í eyjunum Ingibjörg Björnsson 16853
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Lát afa heimildarmanns á Svarfhóli og Snæbjörn Ingibjörg Björnsson 16854
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Annir í Hergilsey Ingibjörg Björnsson 16855
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Ólsarar á Patró: ruslaralýður í atvinnuleit Ingibjörg Björnsson 16856
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna Ingibjörg Björnsson 16857
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Draugar á Patreksfirði og í Borgarnesi Ingibjörg Björnsson 16858
18.07.1977 SÁM 92/2757 EF Steinkudys; miðilssamband við Steinunni Ingibjörg Björnsson 16859
06.12.1977 SÁM 92/2776 EF Þorsteinn Björnsson frá Bæ Ingibjörg Björnsson 17103
06.12.1977 SÁM 92/2776 EF Þorsteinn Björnsson frá Bæ: viðhorf til hans og framhald ævisögu hans; Þorsteinn í Bæ er kynjakarl; Ingibjörg Björnsson 17104
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Þorsteinn Björnsson frá Bæ: ritaðar endurminningar hans og framhald ævisögu hans; saga sonar Þorstei Ingibjörg Björnsson 17105

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.09.2015