Sigmundur Steinþórsson -1502

Prestur og prófastur. Er orðinn prestur 1449 líklega á Mælifelli. Fékk Miklabæ frá 1455 en Ólafur Rögnvaldsson, biskup tók af honum staðinn 1474 og lét dæma hann fyrir ýmsar sakir. Prestur rændi þá Miklabæ en gekk þó til sátta við Ólaf með bótum. Fékk síðan Breiðabólstað í Vesturhópi eftir 1488.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 205.

Staðir

Mælifellskirkja Prestur -1455
Miklabæjarkirkja Prestur 1455-1474
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur -1502

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2017