Konráð Þórðarson 17.öld-

Prestur. Vígðist að Hofsstöðum og Viðvík 1653, fékk Þingeyrar um 1658, lét af prestskap 1681 og lést um 1686.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 371.

Staðir

Viðvíkurkirkja Prestur 1653-1658
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1658-1681
Rípurkirkja Prestur 1652-1658
Hofsstaðakirkja Prestur 1652-1658

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019