Oddgeir Guðjónsson 04.07.1910-14.08.2009

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

70 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Ofan gefur snjó á snjó Oddgeir Guðjónsson 25072
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Vindarandi í vökum sefur Oddgeir Guðjónsson 25073
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Samtal um kveðskap Oddgeir Guðjónsson 25074
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Einn ég þekki efnismann Oddgeir Guðjónsson 25075
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Forspjall að bændavísum: Flyst um býinn bragur hýr Oddgeir Guðjónsson 25076
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Gekk ég upp á hólinn að brýna mér ljá Oddgeir Guðjónsson 25077
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Í fyrravetur fyrir jólin Oddgeir Guðjónsson 25078
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Gudda og Jóa gengu af stað Oddgeir Guðjónsson 25079
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns Oddgeir Guðjónsson 25080
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Heyrði ég í hamrinum Oddgeir Guðjónsson 25081
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Heimildarmaður segir frá hvernig hann lærði þulurnar Oddgeir Guðjónsson 25082
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Gáta með tuttugu mannanöfnum: Fyrsti gerir á ísum erja Oddgeir Guðjónsson 25083
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Norðast standa Nauthús Oddgeir Guðjónsson 25084
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Sagt frá leikjum, þar á meðal brúarleik; Flyttu mig yfir brú brú breiða Oddgeir Guðjónsson 25085
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Lýsing á risaleik; Kráka sat á kvisti er í þessu tilfelli ekki úrtalningarþula heldur leikur Oddgeir Guðjónsson 25086
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Fagur fiskur í sjó; lýsing Oddgeir Guðjónsson 25087
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Minnst á fingraleiki og fingrarím Oddgeir Guðjónsson 25088
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Jólasveinar voru ekki persónur og ekkert tengdir Grýlu, en Grýla og Leppalúði voru persónur Oddgeir Guðjónsson 25089
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Grýlukvæði: Ekki linnir ferðunum um Fljótsdalinn enn Oddgeir Guðjónsson 25090
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Minnst á lög við gömul kvæði Oddgeir Guðjónsson 25091
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Sagt frá örnefnunum Klittur og Klittnakirkja; spjallað um huldufólkstrú Oddgeir Guðjónsson 25092
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Tveir drengir sáu huldukonur við þvott um hánótt í gilinu við Klittur Oddgeir Guðjónsson 25093
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Samtal um huldufólkstrú Oddgeir Guðjónsson 25094
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Saga um Þorbjörgu Þorláksdóttur á Heylæk, hún var sótt til huldukonu í barnsnauð Oddgeir Guðjónsson 25095
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Huldufólkstrú tengd gamlárskvöldi Oddgeir Guðjónsson 25096
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Hott hott í haga, var farið með þegar ánum var hleypt úr kvíum Oddgeir Guðjónsson 25097
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Veit aðeins um eitt langspil, en það átti Magnús spuni sem bjó á Rangárvöllum. Heyrði aldrei um ísle Oddgeir Guðjónsson 25098
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör um fimmundarsöng en talar um annars konar tvísöng Oddgeir Guðjónsson 25099
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Sjö sinnum það sagt er mér Oddgeir Guðjónsson 25100
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Gvendur minn gengur í búrið þrátt; samtal Oddgeir Guðjónsson 25204
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Gekk ég upp á hólinn horfði ég ofan í dalinn Oddgeir Guðjónsson 25205
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Karl og kerling riðu á alþing Oddgeir Guðjónsson 25206
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Lýsing á karlsleik Oddgeir Guðjónsson 25207
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Sagan af kerlingunni sem fór í orlof sitt og fuglinum jaðrakan Oddgeir Guðjónsson 25208
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Nú er ég kominn náungann að finna Oddgeir Guðjónsson 25209
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Örninn flýgur fugla hæst Oddgeir Guðjónsson 25210
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Rúnki fór í réttirnar; Afi minn fór á honum Rauð; Árni karlinn afi minn Oddgeir Guðjónsson 25211
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Nafnið jaðrakan Oddgeir Guðjónsson 25212
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Lýsing á brúarleik Oddgeir Guðjónsson 25213
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Enn ef nótt þessi eflaust á Oddgeir Guðjónsson 25214
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Spjallað um vers og kvöldbænir Oddgeir Guðjónsson 25215
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Kom þú minn Jesú kom þú til mín Oddgeir Guðjónsson 25216
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Sagan um Einbjörn og Tvíbjörn Oddgeir Guðjónsson 25217
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Samtal um sögu og sögulok Oddgeir Guðjónsson 25218
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Hott hott í haga, nú með endinum sem Oddgeir mundi ekki í fyrri upptöku Oddgeir Guðjónsson 25219
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Sagt frá Halldóru Þorkelsdóttur sem var fædd í Móeiðarhvolshjáleigu 1798 og var gift Ívari Þórðarsyn Oddgeir Guðjónsson 25220
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Gvendur minn gengur í búrið þrátt, sungið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 25221
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Litla Jörp með lipran fót; Nú er úti veður vott Oddgeir Guðjónsson 25222
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Þú ert fjáður fyrrtur pín Oddgeir Guðjónsson 25223
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Nú kemst ekki nóttin lengra en neðst í dalinn Oddgeir Guðjónsson 25224
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Þá eru allar þulurnar Oddgeir Guðjónsson 25225
09.07.1971 SÁM 86/628 EF Sagan af fuglinum sem fékk rauðan þráðarspotta um nefið Oddgeir Guðjónsson 25226
09.07.1971 SÁM 86/628 EF Þegar Gaukur bjó á Stöng Oddgeir Guðjónsson 25227
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Skeið er brúkuð skarpan vef að banga Oddgeir Guðjónsson 25269
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Oft er ís lestur Oddgeir Guðjónsson 25270
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Oft fer ull af ánum Oddgeir Guðjónsson 25271
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Flyttu mig yfir brú brú breiða Oddgeir Guðjónsson 25272
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Útilegumannaleikur Oddgeir Guðjónsson 25273
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Minnst á karlsleikinn og enn um brúarleik Oddgeir Guðjónsson 25274
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Að bæna sig er að grúfa sig í leik Oddgeir Guðjónsson 25275
SÁM 87/1282 EF Sagt frá Oddi Benediktssyni á Tumastöðum Oddgeir Guðjónsson 30816
SÁM 87/1282 EF Ofan gefur snjó á snjó, kveðið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 30817
SÁM 87/1282 EF Flyst um býinn bragur rýr Oddgeir Guðjónsson 30818
SÁM 87/1282 EF Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, kveðið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 30819
SÁM 87/1282 EF Sólin klár á hveli heiða, ein vísa kveðin tvisvar Oddgeir Guðjónsson 30820
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Samtal um söng og kveðskap; Oddur Benediktsson á Tumastöðum Oddgeir Guðjónsson 34960
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Ofan gefur snjó á snjó Oddgeir Guðjónsson 34961
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Flyst um býinn bragur rýr Oddgeir Guðjónsson 34962
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, kveðið tvisvar Oddgeir Guðjónsson 34963
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Sólin klár á hveli heiða Oddgeir Guðjónsson 34964

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.03.2017