Jón Guðmundsson 11.06.1730-23.04.1814

<p>Prestur. Stúdent 1754 frá Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur að Felli í Sléttuhlíð 1755, fékk Hvanneyri 1757 og Melstað 28.02. 1790 og hékt til æviloka. Hann var talinn mikilhæfur gerðarmaður, smiður góður og framkvæmdasamur en heilsulinur, fæatækur jafnan , kíminn og glaðlyndur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 132. </p>
Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2016