Sigfús Ásmundsson 1680 um-1707

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1699 og fékk prédikunarleyfi 5. janúar 1700. Varð 1706 aðstoðarprestur á Flugumýri og fékk það seinnihluta sama árs eða snemma á næsta ári. Bjó á Frostastöðum. Andaðist í bólunni miklu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 189.

Staðir

Flugumýri Aukaprestur 1706-
Flugumýrarkirkja Prestur -1707

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2017