Baldvin Halldórsson (Baldvin skáldi) 28.01.1863-18.09.1934
<p>Silfurplötur Iðunnar, 256</p>
Baldvin flutti til Vesturheims fyrir aldamótin 1900 og var bóndi í Bifröst, Selkirk, Manitoba árið 1916.
Erindi
- Farðu hægt með folann minn 3 hljóðrit
- Blota sósuð blunda ský 1 hljóðrit
- Vekja stráin vot á brá 1 hljóðrit
- Fífill hár og fjóla lág 1 hljóðrit
- Vakir foss og viðum lágt 1 hljóðrit
- Nafn mitt lýðir þekkja þó 1 hljóðrit
- Ellin herðir átök sín 1 hljóðrit
- Gestur og Jóhann mér gerðu það böl 1 hljóðrit
- Hver einasta lína skal upp höggvin nú 1 hljóðrit
- Lífið er allt eitthvurt andskotans þras 1 hljóðrit
- Að bannsyngja alla, það bezt líkar mér 1 hljóðrit
- Ég vil nettan eiga mann 1 hljóðrit
- Dimm nátt má þó deyði ljós 1 hljóðrit
- Á mig leit hún angurblíð 1 hljóðrit
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 4.02.2021