Sigurður Þorsteinsson 1503 um-1562

Prestur. Kemur fyrst við sögu 1524 og er þá prestur að Möðruvöllum í Hörgárdal, varð síðar aðstoðarprestur sr. Sigurðar Jónssonar á Grenjaðarstað. Talinn hafa haldið Þóroddsstað í Kinn fyrir 1551 og fékk Grímsey 1552 og var þar til æviloka en hann lést eftir sýkingu sem lélegt neysluvatn olli. Faðir sr. Einars í Eydölum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 277.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1524-
Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 16.öld-
Þóroddsstaðakirkja Prestur 16.öld-
Miðgarðakirkja Prestur 1552-1562

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.09.2017