Stefán Pálsson 08.04.1975-
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
16 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Spyrill segir til nafns og kynnir heimildarmann. Heimildarmaður segir frá hvenær hann keppti í Gettu | Stefán Pálsson | 45670 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá hverjir voru liðsfélagar hans, og frá deilum milli RÚV og landsbyggðaskóla | Stefán Pálsson | 45671 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá hvernig valið var í lið MR á þeim tíma sem hann kom nálægt því. Segir inntö | Stefán Pálsson | 45672 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá hvernig undirbúningi og þjálfun var háttað. Hann telur magn spurninga mikil | Stefán Pálsson | 45673 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá sínum persónulega undirbúning fyrir það að ganga í liðið. Þjálfaði með liði | Stefán Pálsson | 45674 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá siðum í kringum lið sitt í Gettu Betur. Keppnisdagur einkenndist af reglufe | Stefán Pálsson | 45675 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður byrjar að segja frá því að hann hefur fylgst með Gettu Betur síðan í barnæsku en síða | Stefán Pálsson | 45676 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Haldið er áfram með viðtalið eftir að því virðist stutt stopp. Heimildarmaður segir frá áhuga sínum | Stefán Pálsson | 45677 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður svara því hvort hann telji að félagsleg staða sín hafi breyst fyrir tilstilli Gettu B | Stefán Pálsson | 45678 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður deilir skoðun sinni að það vanti fleiri tækifæri fyrir Gettu Betur keppendur til að l | Stefán Pálsson | 45679 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá því hvernig var að fylgjast með og koma að keppninni eftir að hann hætti að | Stefán Pálsson | 45680 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildamaður ræðir aðrar spurningakeppnir, skoðun sína og reynslu af þeim. | Stefán Pálsson | 45681 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá muninum á að vera keppandi og dómari. Útskýrir hvað hvernig honum þykir að | Stefán Pálsson | 45682 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá því er hann var dómari og hvernig hann hafi undirbúið sig fyrir keppnina í | Stefán Pálsson | 45683 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður ræðir kynjahalla keppninnar, hverju hann telji hallan stafa af og hvernig mætti laga | Stefán Pálsson | 45684 |
26.02.2007 | SÁM 20/4271 | Heimildarmaður segir frá bloggi sínu um keppnina og ræðir blogg samfélagið. Í lok viðtals kemur hann | Stefán Pálsson | 45685 |
Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 24.07.2020