Toshiki Toma 08.11.1958-

<P>Prestur. B.A. í stjórnmálafræði frá Hosei University 1983. Próf í guðfræði frá Japan Lutheran Theological College 1988 og frá Japan Lutheran Seminar 1990. Viðbótarnám og próf frá guðfræðideild HÍ 1996. Námskeið í Jerúsalem í september - október 1989. Starfaði sem prestur í Nagoya frá apríl 1990 til mars 1992. Ráðinn prestur innflytjenda í Háteigssókn frá desember 1993 til maí 1996. Prestur innflytjenda á vegum Þjóðkirkjunnar frá nóvember 1996.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 848-49 </p>

Staðir

Háteigskirkja Prestur 12.1990-05.1996

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2019