Þorkell Björnsson 18.07.1839-25.07.1902

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1863 með 1. einkunn. Sinnti kennslustörfum eftir próf en fékk Mosfell í Mosfellssveit 7. júlí 1866 og fékk Reynivelli 11. maí 1877 og lét þar af prestskap eftir heilablóðfall. Fluttist þá til Reykjavíkur hvar hann andaðist,Allmikið liggur eftir hann af ritverkum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 145-46.

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 07.07. 1866-1877
Reynivallakirkja Prestur 11.05. 1877-1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2018