Ketill Bjarnason 1707-1744

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1725. Fékk Hjaltastaði 14. október 1732. missti þar prestskap 1735 vegna barneignar með konu er síðar varð eiginkona hans. Fékk uppreisn og varð aðstoðarprestur sr. Eiríks Guðmundssonar að Eiðum 1737-38. Fékk EIða við uppgjöf hans 1739 og hélt til æviloka. Vel skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 352-53.

Staðir

Eiðakirkja Prestur 1739-1744
Hjaltastaðakirkja Prestur 14.10.1732-1735
Eiðakirkja Aukaprestur 1737-1738

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018