Jón Magnússon 02.03.1750-24.01.1823

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1772 með góðum vitnisburði. Varð djákni á Þingeyrum 1773 og vígðist 16. september 1781 aðstoðarprestur föður síns að Höskuldsstöðum. Fékk 20. október 1784 Vesturhópshóla en þjónaði þó Höskuldsstöðum eftir lát föður síns veturinn 1784-85. Fékk Borg 12. febrúar 1798 og hélt til æviloka. Hann var vel gefinn og vel metinn en fátækur jafnan enda lélegur búmaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 222-23.

Staðir

Höskuldsstaðakirkja Aukaprestur 16.09.1781-1784
Vesturhópshólakirkja Prestur 20.10.1784-1798
Borgarkirkja Prestur 12.02.1798-1823

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014