Haukur Benediktsson Gröndal 03.02.1912-17.09.1979
<p>Haukur var einn af stofnendum Tónlistarfélagsins og Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem hann mun hafa stundað nám sem ungur maður. Einnig tók hann þátt í stofnun Kammermúsíkklúbbsins 1957 og vann ötullega að framgangi þeirra samtaka. Haukur var lengi víóluleikari í gömlu Hljómsveit Reykjavíkur og tók þátt í flutningi kammertónlistar. Eftirtektarvert er hve hlílega Hauks er minnst og barátta hans fyrir tónlistarlífinu undirstrikuð.</p>
Staðir
Verzlunarskóli Íslands | Nemandi | -1930 |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Haukur Gröndal forstjóir sextugur. Morgunblaðið. 3. febrúar 1972, bls. 13
- Minning. Morgunblaðið. 25. september 1979, bls. 30
- Minning. Morgunblaðið. 27. október 1979, bls. 37
- Minning. Morgunblaðið. 27. september 1979, bls. 30
- Minning. Morgunblaðið. 9. nóvember 1979, bls. 23
- Minningar. Íslendingaþættir Tímans. 12. janúar 1980, bls. 14
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 29.10.2015