Sigfús Stefánsson 28.07.1878-10.09.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Sagt frá manni sem hafði mörg skrýtin orðatiltæki og þau voru sett saman í nokkurs konar þulu: Andra Sigfús Stefánsson 10194
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Saga af manninum sem fór þurrum fótum undir Fljótsfossinn (Lagarfljótsfossinn). Fljótið var lítið. M Sigfús Stefánsson 10195
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Æviatriði Sigfús Stefánsson 10196
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Fjórir fornmannahaugar í landi Nefbjarnastaða. Þar eiga að vera grafnir þrír bræður og móðir þeirra Sigfús Stefánsson 10197
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Sagan af fornköppunum Geira og bræðrum hans Nefbirni og Galta. Þeir börðust út af arf sem að allir Sigfús Stefánsson 10198
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Prestskosningar gerðar ógildar. Séra Einar fékk fá atkvæði en það voru gerðar ónýtar kosningarnar. Æ Sigfús Stefánsson 10200
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Nefndir Eiríkur í Bót, Snorri hómópati í Dagverðarnesi og Hallur á Rangá. Gerð var þessi vísa um Sno Sigfús Stefánsson 10201
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Einar á Stóra-Bakka orti: Lipurt einn á lagið gekk Sigfús Stefánsson 10202
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Hættu að yrkja Einar minn Sigfús Stefánsson 10203
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Saga af Páli Ólafssyni. Sonur Páls var brjálaður. Guðmundur réð vinnumann til sín sem hafði verið hj Sigfús Stefánsson 10204
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Þó nokkur draugatrú var þarna. Eyjaselsmóri gekk þarna um. Uppruni hans var þannig að kona hafði vei Sigfús Stefánsson 10205
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Þorgeirsboli sást oft á ferðinni. Ekki vitað til þess að hann hafi gert neitt illt. Hann dró á eftir Sigfús Stefánsson 10206
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sögn um álfastúlku höfð eftir séra Einari í Kirkjubæ. Þegar hann var unglingur sat hann yfir ám ásam Sigfús Stefánsson 10207
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Segir frá sjálfum sér Sigfús Stefánsson 10209
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Vísa um Fossvallabóndann eftir Ágúst hómópata á Ljótsstöðum: Um Þursagerðið þræll einn fór Sigfús Stefánsson 10211
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Vísa sem Páll Ólafsson orti til Ágústs hómópata: Ágúst fer til andskotans Sigfús Stefánsson 10212

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.05.2017