Jón Gíslason (Jón Halldór Gíslason) 20.11.1883-09.12.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Æviatriði Jón Gíslason 10874
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Vísur eftir Loft í Vatnsnesi um Einar: Jarlinn á Hnullungshæðum; svarvísa: Ef þú Loftur yrkir um mig Jón Gíslason 10875
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Samtal um vísnagerð Jón Gíslason 10876
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Ófeigur á Fjalli og Vigfús sonur hans og séra Ófeigur. Ófeigur á Fjalli var eldri en heimildarmaður Jón Gíslason 10877
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af séra Ófeigi. Einu sinni var heimildarmaður ásamt fleirum að fara í kaupstað með ull og þá Jón Gíslason 10878
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af séra Ófeigi. Einhverntímann gisti hann hjá heimildarmanni því að hann þurfti að hitta lan Jón Gíslason 10879
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af illri meðferð á hesti. Pósturinn missti hestinn vegna illrar meðferðar og hors en hann sa Jón Gíslason 10880
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Álagablettir voru einhverjir. Á Grafarbakka var gamall kirkjugarður og það var ekki sama hvernig þar Jón Gíslason 10881
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Spurt um nykra og loðsilunga. Heimildarmaður hafði ekki heyrt um nykra í vötnum né loðsilunga í tjör Jón Gíslason 10882
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hauskúpa af manni var lengi í smiðjunni á Loftsstöðum og hún kom alltaf aftur þó að hún væri fjarlæg Jón Gíslason 10883
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Eyðibýli Jón Gíslason 10884
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Huldufólkstrú var misjöfn. Sumir trúðu en aðrir ekki. Jón Gíslason 10885
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Engar huldufólksbyggðir til staðar sem að heimildarmaður veit um. Jón Gíslason 10886
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Draugar ásóttu ekki heimildarmann. Hann varð ekki var við neitt slíkt. Jón Gíslason 10887
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Trúgjarnir menn voru margir. Sumum var hægt að segja allt og þeir trúðu því. Jón Gíslason 10888
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Frásögn af Jóni í Skipholti. Hann var gamansamur og þótti honum gaman að segja sögur þótt að þær vær Jón Gíslason 10889
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Tveir Jónar Brynjólfssynir. Sá yngri var lengi heilsuveill. Hann þoldi aldrei að lúta yfir skrifblok Jón Gíslason 10890
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Frásagnarmenn Jón Gíslason 10891
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Um drauga. Það voru engir magnaðir draugar í flóanum. Jón Gíslason 10892
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Spurt um Kambsránið. Heimildarmaður heyrði sögur um það. Hann átti bók um ránið. Jón Gíslason 10893

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.12.2015