Þorvaldur Tómasson -1662

Prestur. Nam við Hólaskóla, var þar 1623, Var orðinn prestur eigi síðar en 1637 líklega aðstoðrprestur sr. Gísla á Hrafnagili ef ekki fullkominn sóknarprestur. Víst er að 1642 var hann orðinn sóknarprestur á Hrafnagili og var það til æviloka.

Staðir

Hrafnagilskirkja Prestur 1637-1662

Aukaprestur, prentsmiður og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2017