Árelíus Níelsson 07.09.1910-07.02.1992

Prestur. Kennarapróf 1932, stúdent 1937 og guðfræðingur frá HÍ 29. maí 1940. Settur sóknarprestur í Hálsprestakalli 6. júní 1940, fékk Staðarprestakall á Reykjanesi 14. október 1940, fékk Stokkseyri 19. desember 1942 og Langholtsprestakall í Reykjavík frá 20. október 1952. Skrifaði bæði kennslubækur, greinar og sögur og samdi ljóð og var afkastamikill og umsvifamikill prestur.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 21

Staðir

Hálskirkja Prestur 06.06.1940-1940
Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 14.10.1940-1941
Stokkseyrarkirkja Prestur 19.12.1942-
Langholtskirkja Prestur 20.10.1952-31.12.1979

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.01.2019