Magnús Már Lárusson 02.09.1917-15.01.2006

<p>Prestur, prófessor við HÍ og síðar rektor. Stúdent í Reykjavík 1937 og nam guðfræði við Hafnarháskóla árið eftir. Lauk guðfræðiprófi frá HÍ 1941. Fékk sóknarprestur á Breiðabólstað á Skógarströnd 30. maí 1941 en fékk lausn sama haust. Fékk Skútustaði 6. júlí 1944 og lausn frá því embætti 1949. Var forseti guðfræðideildar 1952-53. Gegndi prófessorsembætti í sagnfræði við- HÍ frá 1947. Kosinn rektor HÍ 14. maí 1972 en lét af starfi 1974 og fékk lausn frá prófessorsstarfi 1974 vegna afleiðinga augnsjúkdóms. Var afkastamikill á ritsviðinu og í samskiptum við erlenda háskóla, sat í Skálholtsnefnd o. m.fl.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 292-94</p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 30.05. 1941-1941
Skútustaðakirkja Prestur 06.07. 1944-1949

Prestur , prófessor og rektor

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.03.2015