Bjarni Gamalíelsson 1555 um-1636

<p>Prestur. Varð rektor í Hólaskóla um 1575-78, vígðist sem prestur um 1576. Var í Hafnarháskóla um 1582-86 og líklega 1588-89 en heimilisprestur Guðbrands biskups Þorlákssonar 1586-1595. Fékk Grenjaðarstað 1595 og var þar til dauðadags. Var mikilhæfur maður, mjög handgenginn Guðbrandi biskupi, frænda sínum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 164-65. </p>

Staðir

Hóladómkirkja Heimilisprestur 1586-1595
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1595-1636

Heimilisprestur , prestur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2017