Salómon Sæmundsson 13.08.1890-21.01.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Kveðnar sjö formannavísur, en vantar upphafið Salómon Sæmundsson 885
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Göngu-Hrólfsrímur: Stiklar hann af storð á göltinn ranga Salómon Sæmundsson 886
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Rímur af Þorsteini uxafæti: Kemur efni kvæða nóg Salómon Sæmundsson 887
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Rímur af Þórði hreðu: Sögunnar upphaf segir frá Salómon Sæmundsson 888
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Þagnarlands við þrætubyng Salómon Sæmundsson 889
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Bernótusrímur: Lét á skeiða löndunum; Súða lýsti af sólunum Salómon Sæmundsson 890
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Rímur af Svoldarbardaga: Um ráðagerðir ríkra kónga rímu vekur Salómon Sæmundsson 891
04.06.1964 SÁM 84/51 EF samtal um kveðskap Salómon Sæmundsson 892
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Formannavísur um formenn í Mýrdal, frá Vík og út að Jökulsá: Fákinn mastra fólks með sveit Salómon Sæmundsson 22448
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Hjá honum Stígi stefnuvott; Þrekna húska sjö ég sá Salómon Sæmundsson 22449
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Kemur efni kvæða nóg Salómon Sæmundsson 22450
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Þórðarrímur: Sörli meðan lagði leið; Sögunnar upphaf segir frá Salómon Sæmundsson 22451
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá huldufólkstrú, í því sambandi er einkum sagt frá gamalli konu sem var í Fjósum Salómon Sæmundsson 22452
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá umskiptingum, þar kemur fram vísan: Púkabóli er ég úr Salómon Sæmundsson 22453
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá varúð í sambandi við hella og ból og smá sögur í tengslum við það Salómon Sæmundsson 22454
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Mennsk kona sótt til huldukonu í barnsnauð Salómon Sæmundsson 22455
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá huldufólki í Pétursey og Eyjarhól Salómon Sæmundsson 22456
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Trúað var að Eyjarhóll væri holur að innan Salómon Sæmundsson 22457
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Drengur hvarf í Pétursey Salómon Sæmundsson 22458
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sögn um Smokruból í Pétursey Salómon Sæmundsson 22459
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Hundur heimildarmanns sá eitthvað óhreint í bóli Salómon Sæmundsson 22460
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Um draugatrú og myrkfælni Salómon Sæmundsson 22461
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Hörgslandsmóri og Höfðabrekku-Jóka Salómon Sæmundsson 22462
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Um grafreit í Hjörleifshöfða; álagablettir; völvuleiði Salómon Sæmundsson 22463
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Spurt um sitthvað í sambandi við þjóðtrú Salómon Sæmundsson 22464
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Skrímsli á fjöru í Kerlingardal Salómon Sæmundsson 22465
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Spurt um útilegumenn og sagt frá hjónum í Holti er lögðust út, meðal annars í bóli sem nefnt er Eina Salómon Sæmundsson 22466
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sagt frá því að fé var haft á bóli Salómon Sæmundsson 22467
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sagt frá því sem fylgdi skútunum, það voru ýmsar verur, sem nefndust nissar Salómon Sæmundsson 22468
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Ýmsar varúðir í sambandi við sjómennsku Salómon Sæmundsson 22469
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sjóferðabæn var lesin þegar róið var fyrir sandinum en ekki í Vestmannaeyjum Salómon Sæmundsson 22470
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sagt frá því að menn báðu fyrir sér er þeir fóru í bjargsig Salómon Sæmundsson 22471
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Ekki mátti róa á helgidögum; frásagnir Salómon Sæmundsson 22472

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.05.2017