Christian Diethard 05.03.1969-

Christian er fæddur í Graz í Austurríki. Níu ára gamall fékk hann tilsögn í fiðluleik hjá föður sínum. Kennslan heimavið skilaði honum í Tónlistarháskólann í heimaborg sinni þar sem hann lærði undir handleiðslu prófessors H. Himmel. Síðar lá leiðin til Vínarborgar þar sem kennari hans var Z. Dundjeski. Christian Diethard hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 1999. Uppáhaldsfiðluleikarar hans eru Ivry Giltis og Ruggiero Ricci. Christian er einarður stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool FC.

Af vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari 1999

Fiðluleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.06.2016