Sigurður Guðlaugsson 12.01.1902-19.07.1992

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með vísur eftir Svein frá Elivogum: Vakir þrátt við vallaslátt; Hlaut í fangið hríð og frost; Sigurður Guðlaugsson 40565
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með vísu sem heimildarmaður telur vera eftir Bólu-Hjálmar: Auðs þó beinan arkir veg Sigurður Guðlaugsson 40566
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með nokkrar vísur eftir Svein úr Elivogum: Þegar hesta haga þraut; Leggjahá og hupparýr; Margt Sigurður Guðlaugsson 40567
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með vísur eftir Egil Jónasson og Baldur á Ófeigsstöðum sem þeir ortu um nágranna sinn: Selur a Sigurður Guðlaugsson 40568
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með tvær vísur, mögulega eftir Brynjólf biskup og Hallgrím Pétursson: Hver hefur skapað þig sk Sigurður Guðlaugsson 40569
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með vísur eftir óþekkta höfunda: Ellin herðir átök sín; Bráðum kveð ég fólk og frón; Dómar fal Sigurður Guðlaugsson 40570
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með tvær vísur eftir kerlingar sem ortu eftir eiginmenn sína: Mér var þraut hann Magnús hraut; Sigurður Guðlaugsson 40571
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með vísu eftir Látra-Björgu: Guð á hæðum gefi mér; og eftir óþekkta höfunda: Höndin kná um hlu Sigurður Guðlaugsson 40572
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með draumvísur og sögð tildrög þeirra: Frelsarans er fögur mynd; Óma strengir hrukku hér Sigurður Guðlaugsson 40573
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Rætt um vísur, og hvað heimildarmaður vilji láta flakka og farið með Kýr var ein og kapaldróg Sigurður Guðlaugsson 40574
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með tvær vísur um prest einn og vinnumann: Drengur minn þú deyrð í vetur; Prestur minn þú ert Sigurður Guðlaugsson 40575
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Sigurður Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar kváðust á: Sú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs Sigurður Guðlaugsson 40576
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með vísur eftir tvo óþekkta kunningja: Taktu vel á móti mér; Lífs að ending færðu far Sigurður Guðlaugsson 40577
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Farið með tvær vísur eftir kunningja á Blönduósi, Tómas og Skarphéðinn:"Ég hef séð þess vísan vott"" Sigurður Guðlaugsson 40578
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Heimildarmaður spurður um trú á drauma, hann segir sögu og fer með vísu sem fylgir: Gengið hef ég um Sigurður Guðlaugsson 40579
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Sigurður spurður um furðuskepnur í vötnum í nágrenninu, nykra og fjörulalla sem og sagnir af draugum Sigurður Guðlaugsson 40580
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Rætt um álagabletti, túnparta sem ekki mátti slá á ýmsum bæjum, en engin vötn sem bannað var að veið Sigurður Guðlaugsson 40581
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Um slysfarir þarna í nágrenninu, bæði í vötnum, á fjöllum og sjó. Sigurður Guðlaugsson 40582
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Spjall um kveðskap og hagyrðinga og einnig um rímnakveðskap sem Sigurður heyrði ungur Sigurður Guðlaugsson 40583

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 31.10.2017