Jón Sveinsson -1661

Prestur. Vígðist um 1613 aðstoðarprestur föður síns í Holti í Önundarfirði. Frá 1630 hélt hann staðinn að hálfu móti föður sínum og má vera að hann hafi þá algerlega tekið við pretsakallinu en faðir hans haft ábúð á hálfum staðnum til æviloka. Varð prófastur 1632 og hélt til 1652 og lét af prestskap 1649.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 282.

Staðir

Holtskirkja Aukaprestur 17.öld-1630
Holtskirkja Prestur 1630-1649

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.07.2015