Brynjólfur Einarsson 02.08.1890-23.03.1984

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um álagabletti í Höfðanum. Það voru takmörk fyrir því hvað mátti slá ofarlega í bæjarbrekkunni Brynjólfur Einarsson 12608
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Hæst upp á Háhöfðanum á að vera kuml. Þar er æði mikil ljót dys og það var talið sjálfsagt að hver s Brynjólfur Einarsson 12609
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt var um reimleika í Hjörleifshöfða. Heimildarmaður hafði heyrt um reimleika þar áður en hann fl Brynjólfur Einarsson 12610
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um menn sem villtust á sandinum í kringum Hjörleifshöfða og urðu úti. Heimildarmaður man eftir Brynjólfur Einarsson 12611
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Eitt sinn fór heimildarmaður í bjargsig við annan mann og tók með sér gráan hund sinn sem alltaf fyl Brynjólfur Einarsson 12612
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Samtal Brynjólfur Einarsson 12613
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Um Brynjólf og Reynishverfið Brynjólfur Einarsson 12614
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Trú föður Brynjólfs og fleira um foreldra hans Brynjólfur Einarsson 12615
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um útilegumenn við Litlu Heiði. Heimildarmaður telur líklegt að það hafi verið útilegumenn á V Brynjólfur Einarsson 12616
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Útilegumenn áttu að hafa náð stúlku frá Heiði til sín og haft nokkuð lengi hjá sér. Eitt sinn þegar Brynjólfur Einarsson 12617
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Samtal Brynjólfur Einarsson 12618
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Gæsavatn á Heiðarheiði Brynjólfur Einarsson 12619
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um nykra í Gæsavatni á Heiðarheiði. Heimildarmaður taldi sig hafa heyrt eitthvað um það en tre Brynjólfur Einarsson 12620
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Heimildarmaður var í vinnu í Vík á haustin en kom oft heim um helgar. Eitt sinn þegar von var á honu Brynjólfur Einarsson 12621
04.07.1970 SÁM 90/2322 EF Eftir því sem heimildarmaður bjó lengur í Hjörleifshöfða varð hann sjaldnar var við reimleikana en þ Brynjólfur Einarsson 12622
04.07.1970 SÁM 90/2322 EF Samtal m.a. um Brynjólf Brynjólfur Einarsson 12623
04.11.1970 SÁM 90/2344 EF Fýlaveiðar, flugfýll Brynjólfur Einarsson 12904

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.04.2018