Hafsteinn Guðmundsson 04.01.1935-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

54 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Hafsteinn segir frá uppruna sínum Hafsteinn Guðmundsson 26936
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Samtal um gamalt fólk á Reykjanesi Hafsteinn Guðmundsson 26937
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Eldra fólk hafði ákveðna huldufólkstrú og sagði sögur mest af stöðum sem huldufólk átti að búa á svo Hafsteinn Guðmundsson 26938
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Huldufólksbyggðir í Skáleyjum Hafsteinn Guðmundsson 26939
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Álagablettur í Hvallátrum, þar mátti ekki heyja; í byrjun aldarinnar var byrjað að slá blettinn og b Hafsteinn Guðmundsson 26940
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Séra Árni stefndi öllum músunum í Hvallátrum í Músaþúfu og þar var músalaust þangað til sama árið og Hafsteinn Guðmundsson 26941
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Álagasteinn í Hvallátrum, engin saga um það Hafsteinn Guðmundsson 26942
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Í Sviðnum mátti aldrei læsa bænum, ef það gerðist var bærinn brotinn upp Hafsteinn Guðmundsson 26943
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Sjávarskrímsli Hafsteinn Guðmundsson 26944
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Fjörulallar Hafsteinn Guðmundsson 26945
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Aldrei mátti nefna búr á sjó, Búrfell sem voru notuð til miða voru nefnd Matarfell Hafsteinn Guðmundsson 26946
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Myrkfælni og fleira; fylgjur Hafsteinn Guðmundsson 26947
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Hafsteinn segir frá atviki sem bar fyrir hann sjálfan Hafsteinn Guðmundsson 26948
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Gerðamóri í Bjarneyjum Hafsteinn Guðmundsson 26949
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Fylgjur sem fólk varð vart við Hafsteinn Guðmundsson 26950
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Nokkur örnefni Hafsteinn Guðmundsson 26951
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Dys eru í Stykkiseyjum í Flateyjarlöndum og í Þorkelsey í Skáleyjarlöndum, það var siður að kasta st Hafsteinn Guðmundsson 26952
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Um byggð í Eyjahrepp og skilyrði til búsetu Hafsteinn Guðmundsson 26953
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Um mat á Bjarneyjum Hafsteinn Guðmundsson 26954
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Höfuðnytjar í Skáleyjum; lýsing á atvinnuháttum Hafsteinn Guðmundsson 26955
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Heyskapur, búskapur, sumarfjós, skipamjaltir Hafsteinn Guðmundsson 26956
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Dúntekja og hreinsun Hafsteinn Guðmundsson 26957
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Lúðuveiði og verkun á lúðu Hafsteinn Guðmundsson 26958
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Lundatekja Hafsteinn Guðmundsson 26959
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Verslunarvörur Hafsteinn Guðmundsson 26960
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Stærð bústofns í Skáleyjum Hafsteinn Guðmundsson 26961
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Afgjöld af eyjunum; eigendur eyjanna; örlög eyjabúskapar Hafsteinn Guðmundsson 26962
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Selveiði Hafsteinn Guðmundsson 26963
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fiskveiði í Hergilsey Hafsteinn Guðmundsson 26964
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Varúðir í sambandi við það hvar lagt var frá landi í Hergilsey Hafsteinn Guðmundsson 26965
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Smíðar í Hvallátrum og víðar í eyjunum; sitthvað um atvinnu í Hvallátrum Hafsteinn Guðmundsson 26966
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Búseta í Flatey og víðar Hafsteinn Guðmundsson 26967
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Bygging frystihúss í Flatey Hafsteinn Guðmundsson 26968
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Samtal um aðstæður í Flatey þegar Hafsteinn settist þar að Hafsteinn Guðmundsson 26969
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fiskveiðar, söltun og skreiðarverkun Hafsteinn Guðmundsson 26970
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fisktegundir sem veiðast; grásleppuveiði, þorskveiði, lúðuveiði Hafsteinn Guðmundsson 26971
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Selveiði, nýting afurðanna fyrr og nú Hafsteinn Guðmundsson 26972
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Lundi, veiði og nýting Hafsteinn Guðmundsson 26973
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Eggjatekja Hafsteinn Guðmundsson 26974
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Skarfur tekinn til átu Hafsteinn Guðmundsson 26975
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Áður fyrr var rituunginn tekinn til átu Hafsteinn Guðmundsson 26976
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Hæfilegur bústofn í Flatey, þegar mest var og núna Hafsteinn Guðmundsson 26977
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fjárflutningar, fénu beitt í eyjar, fjörubeit Hafsteinn Guðmundsson 26978
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Eignarhald á Flatey; eignarnám 1968-1969; dúnninn hrökk ekki fyrir leigu af landinu Hafsteinn Guðmundsson 26979
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Eignarhald og afgjald í öðrum eyjum en Flatey Hafsteinn Guðmundsson 26980
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Sitthvað um málefni Eyjahrepps; athafnalíf í hreppnum nú Hafsteinn Guðmundsson 26981
20.06.1976 SÁM 86/738 EF Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál Hafsteinn Guðmundsson 26982
20.06.1976 SÁM 86/738 EF Um grásleppuveiðar og stjórn á þeim Hafsteinn Guðmundsson 26983
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Sögn af Þrælalág í Svefneyjum Hafsteinn Guðmundsson 26984
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Sagt frá fjarskyggnum manni í eyjunum og atburði sem gerðist nokkru fyrir minni Hafsteins Hafsteinn Guðmundsson 26985
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Samtal um huldufólksbyggðir og huldufólkstrú í Skáleyjum Hafsteinn Guðmundsson 26986
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Samtal um sumarfjós og mjaltir á stöðli Hafsteinn Guðmundsson 26987
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Hrakningar og sjóslys Hafsteinn Guðmundsson 26988
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Hrakningasaga úr eyjunum Hafsteinn Guðmundsson 26989

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.08.2015