Grímur Skúlason -1582

Prestur. Var lesari í Skálholti og skrifari Gísla biskups Jónssonar. Var kirkjuprestur í Skálholti frá því um 1564. Hann fékk Hruna um 1578 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 105.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1564-1578
Hrunakirkja Prestur 1578-1582

Biskupsritari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.03.2014