Lárus Halldórsson 19.08.1875-17.11.1918

<p>Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1900 og Prestaskólanum lauk hann 1903. Fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 7. september 1903 og fékk þar lausn frá embætti vegna brjóstveiki 1918. Var vel hagmæltur og allra manna snjallastur í að skrifa alls kyns letur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 387-88. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 07.09. 1903-1918

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018