Snæbjörn Thoroddsen (Snæbjörn Jónsson Thoroddsen) 15.11.1891-29.01.1987

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.06.1979 SÁM 92/3044 EF Sagt frá séra Þorvaldi í Sauðlauksdal, farið með vísur eftir hann og um hann: Fregn mig skar; Hérna Snæbjörn Thoroddsen 18056
25.06.1979 SÁM 92/3044 EF Vísa eftir Finnboga Rút sem var jafnaldri heimildarmanns og leikbróðir: Eins og heimfús hestur Snæbjörn Thoroddsen 18057
25.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um ákvæðaskáld, lítið um svör; minnst á Arnarfjörð Snæbjörn Thoroddsen 18058
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Sagt frá séra Magnúsi og einhverjum forföður heimildarmanns Snæbjörn Thoroddsen 18115
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Vitjað nafns í draumi Snæbjörn Thoroddsen 18116
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Af séra Gísla í Sauðlauksdal Snæbjörn Thoroddsen 18117
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Huldukona sést í selinu á Látrabjargi Snæbjörn Thoroddsen 18118
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Blindur maður fær fulla sjón tveimur til þrem dögum fyrir andlátið Snæbjörn Thoroddsen 18119
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Spurt um Tröllhól, engin svör en byrjað á frásögn um annan hól Snæbjörn Thoroddsen 18120
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Draugurinn á Látraheiði eða Simbadýrið Snæbjörn Thoroddsen 18121
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Fjölkynngi Arnfirðinga og sendingar þaðan Snæbjörn Thoroddsen 18122
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Prestur í Sauðlauksdal vissi fyrir andlát og jarðarfarir Snæbjörn Thoroddsen 18123
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Hjaltadraugurinn Snæbjörn Thoroddsen 18124
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Bæjavísur: Vatn- og Geirseyri gekk ég hjá Snæbjörn Thoroddsen 18125
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Heimildarmaður býður fram vísur um bæjaröð í Barðastrandarhrepp og fer til að sækja þær uppskrifaðar Snæbjörn Thoroddsen 18126
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Vísur um bæjaröð í Barðastrandarhrepp: Auðnar, Haugur, Hamar, Fossá. Höfundur talinn María Þórðardót Snæbjörn Thoroddsen 18127
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Manndómspróf að klífa klettinn Steinku Snæbjörn Thoroddsen 18128
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Álagablettur í Kvígindisdal; hreyft við og húsin sýndust loga Snæbjörn Thoroddsen 18129
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Sjóslysasaga frá vorinu 1919 Snæbjörn Thoroddsen 18130
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Getið um nokkur sjóslys þar vestra Snæbjörn Thoroddsen 18131
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um drauma fyrir sjóslysum Snæbjörn Thoroddsen 18132
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um formannavísur, lítil svör Snæbjörn Thoroddsen 18133
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um sjóskrímsli, lítil svör Snæbjörn Thoroddsen 18134
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Um fiskigengd og aflabrögð fyrr á öldinni Snæbjörn Thoroddsen 18135
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Beinakerlingarvísa: Þórður Jónsson þekki ég þig Snæbjörn Thoroddsen 18136
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Vísa og tildrög hennar: Viljirðu þiggja og leggja lið Snæbjörn Thoroddsen 18137
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Eftirmæli eftir séra Þorvald Jakobsson í Sauðlauksdal: Yfir svífur örn og valur Snæbjörn Thoroddsen 18138
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Vísa og tildrög hennar: Sauðlauksdalinn setti hljóðan Snæbjörn Thoroddsen 18139
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Vísa og tildrög hennar: Mikill er þinn andans auður Snæbjörn Thoroddsen 18140
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Hreppsnefndarvísur: Valdi þykir úfinn oft; Best er leiður labbi með; Stuttur halur stygglyndur Snæbjörn Thoroddsen 18141
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um villur á heiðum og mannraunir; frásögn um erfiða ferð til að ná í lækni Snæbjörn Thoroddsen 18142
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Vinnumaður heimildarmanns þóttist mæta sjálfum sér Snæbjörn Thoroddsen 18143
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Fyrirboðasaga: að maður varð úti Snæbjörn Thoroddsen 18144

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.11.2017