Einar Pálsson 27.12.1789-16.01.1830

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1813. Vígðist 18. maí 1817 aðstoðarprestur föður síns á Þingvöllum og fékk prestakallið 5. ágúst 1818 er sá eldri lét af störfum. Fékk Reynivelli í Kjós 11. ágúst 1821 og hélt til dauðadags. Hann var góður klerkur, velmetinn, smiður ágætur og skáldmæltur, orti m.a. Krossrímu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 379-80.

Staðir

Þingvallakirkja Aukaprestur 18.05.1817-05.08.1818
Þingvallakirkja Prestur 05.08.1818-1821
Reynivallakirkja Prestur 11.08.1821-1830

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.05.2014