Jón Tómasson 27.12.1900-22.01.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.06.1975 SÁM 92/2632 EF Sagnir af Jóni bónda á Fossi; heimildir Jón Tómasson 15614
13.06.1975 SÁM 92/2632 EF Fé haft í seli; örnefnið Brennikvísl Jón Tómasson 15615
13.06.1975 SÁM 92/2632 EF Köld nótt á tófuveiðum Jón Tómasson 15616
13.06.1975 SÁM 92/2633 EF Sagt frá Þorsteini afa heimildarmanns Jón Tómasson 15617
13.06.1975 SÁM 92/2633 EF Fróðleikur úr verslunarbókum, svo sem hvað fékkst fyrir lax og ull Jón Tómasson 15618
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Álagabyggð í hól Jón Tómasson 16074
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Skrímsli í ánni hjá Fossi; eitt sinn lá kona þar á sæng og annað fólk var á engjum. Þegar það kom he Jón Tómasson 16075
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Villugjarnt við Engishól í Óspaksstaðalandi, kennt manni sem varð þar úti Jón Tómasson 16076
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Reimleikar í Tunguseli Jón Tómasson 16077
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Sá svip í æsku Jón Tómasson 16078
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byg Jón Tómasson 16079
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Refaveiðar heimildarmanns ásamt Eiríki Daníelssyni Jón Tómasson 16080
24.02.1977 SÁM 92/2693 EF Refaveiðar heimildarmanns ásamt Eiríki Daníelssyni Jón Tómasson 16081
16.06.1978 SÁM 92/2971 EF Af Sólheimamóra Jón Tómasson 17255
16.06.1978 SÁM 92/2971 EF Frá refaveiðum heimildarmanns og Eiríks Daníelssonar Jón Tómasson 17256
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Frá refaveiðum heimildarmanns og Eiríks Daníelssonar Jón Tómasson 17257
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Yfirnáttúrlegt veiðibann í svokölluðum Þröskuldum sem eru hjá Býskálarvatni Jón Tómasson 17258
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Spurt um skrímsli í Síká án árangurs; netaveiðar algengar Jón Tómasson 17259
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Var að sækja kýrnar og leika sér á hesti á bökkum Síkár og datt í ána sem var vatnsmikil, bjargaðist Jón Tómasson 17260
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Frásögn af fjárleit heimildarmanns og fleiri eftir stórhríð Jón Tómasson 17261

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.02.2016