Gunnar Jökull Hákonarson 13.05.1949-22.09.2001

<p>Gunnar Jökull fæddist 13. maí 1949 í Reykja- vík og ólst þar upp. Hann bjó í Reykjavík alla sína tíð nema árin 1986 til 1994 þegar hann bjó í Svíþjóð.</p> <p>Gunnar Jökull hóf ungur að leika í hljómsveitum og hann var aðeins 14 ára gamall þegar hann var byrjaður að leika sem trommuleikari í Tónum. Tveimur árum síðar, eða þegar hann var 16 ára hóf hann að leika með bresku hljómsveitinni Syn og vakti trommuleikur hans mikla eftirtekt en Gunnar varð fyrstur trommuleikara í heiminum til að spila svokallað tvöfalt bít.</p> <p>Þegar hann kom frá Bretlandi 18 ára gamall spilaði hann fyrst með hljómsveitinni Tempó og síðan með Flowers. Í framhaldi af því lék Gunnar með hljómsveitinni Trúbroti.</p> <p align="right">Úr andlátsfregn í Morgunblaðiðinu 25. september 2001, bls. 10.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Flowers Trommuleikari 1967-12
Hljómar Trommuleikari
Trúbrot Trommuleikari 1969-05 1970-07
Trúbrot Trommuleikari 1971-01 1972-08

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Trommuleikari og tónlistarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.07.2014