Páll Eyjólfsson 23.03.1958-

Páll Eyjólfsson lauk einleikaraprófi á gítar hér á landi og stundaði síðan framhaldsnám á Spáni. Fjölmargir tónlistarnemar hafa sótt gítartíma til Páls en hann hefur samhliða kennslunni haldið tónleika víðsvegar um landið og í nokkrum Evrópulöndum. Hljómdiskar og upptökur Ríkisútvarpsins geyma gítarleik Páls, bæði í einleiksverkum og þar sem hann spilar með öðrum hljóðfæraleikurum.


Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarkennari og gítarleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Uppfært 24.04.2014