Gísli Helgason 09.02.1881-30.12.1964
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
14 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
21.08.1964 | SÁM 84/4 EF | Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Hann má ekki slá. Svolítil bakkarönd er undir kle | Gísli Helgason | 70 |
21.08.1964 | SÁM 84/4 EF | Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Bletturinn var aftur sleginn á 20. öld en þá tók | Gísli Helgason | 71 |
26.08.1964 | SÁM 84/12 EF | Reimleikar á bæ. Svefnhús var inn af eldhúsinu og bóndi svaf þar um sumarið. Þegar hann fer að sofa | Gísli Helgason | 220 |
26.08.1964 | SÁM 84/12 EF | Kverkártungubrestur var drengur í Kverkártungu sem átti m.a. að vaka yfir túninu. Bóndi fór í kaupst | Gísli Helgason | 221 |
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Sögn um Karl Jónasson. Laust fyrir aldamótin kom Karl austur á Seyðisfjörð með Jóni frá Múla. Kalli | Gísli Helgason | 222 |
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Meðan Karl Jónasson var bóndi fyrir norðan var Ingimar Eydal þar kaupamaður og var að vinna fyrir sk | Gísli Helgason | 223 |
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Saga af Fríska-Jóni og Eiríki á Aðalbóli. Eitthvert haust þótti þeim vanta heimtur og fóru að leita. | Gísli Helgason | 224 |
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Samtal m.a. um Fríska-Jón. Fríski-Jón á Vaðbrekku átti dætur og þótti slæmt að eiga enga syni. Einhv | Gísli Helgason | 225 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Sögn um Steindór Hinriksson Dalhúsum, en hann var mikill garpur í ferðalögum. Einu sinni reið hann L | Gísli Helgason | 235 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Sigurður frá Gautlöndum var á Seyðisfirði og þurfti að koma bréfi norður í Gautlönd. Hann kom bréfin | Gísli Helgason | 236 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Um Steindór í Dalhúsum og Einar á Ekkjufelli. Steindór var ekki feiminn að tala við heldri menn og v | Gísli Helgason | 237 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Einar situr í eldhúsi á Ekkjufelli og þá er bankað. Inn kemur ókunnugur maður og spyr hvaða bær þett | Gísli Helgason | 238 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Atburðarás Íslendingasagna og rúnaristur | Gísli Helgason | 239 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Kona á næsta bæ við heimildarmann staðhæfði að hún og margir aðrir hefðu séð nykur í Urriðavatni. Þe | Gísli Helgason | 240 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.04.2015