Vilhjálmur Magnússon 12.05.1889-07.11.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

32 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn Vilhjálmur Magnússon 11523
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Spurt um nykur og silungamóður. Heimildarmaður kannast ekki við sagnir um slíkt. Vilhjálmur Magnússon 11524
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n Vilhjálmur Magnússon 11525
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Um fornmanninn Lodda og papana. Hann bjó í helli sem var kallaður Loddi. Hellirinn hefur verið gjóta Vilhjálmur Magnússon 11526
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Æviminningar Vilhjálmur Magnússon 11527
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Gangnamenn höfðu poka saumaða úr gærum til þess að sofa í; engar afréttir í Mýrdalnum Vilhjálmur Magnússon 11542
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Útilegumannabyggð og útilegumenn. Þarna nálægt var útilegumannahellir. Hægt er að skríða inn í hann Vilhjálmur Magnússon 11543
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Menn trúðu ekki á tröll en huldufólkstrúin var mjög mikil. Vilhjálmur Magnússon 11544
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Huldufólkstrúin var nokkur. Heimildarmanni var sagt mikið frá huldufólki og hann dreymdi oft huldufó Vilhjálmur Magnússon 11545
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri og Höfðabrekku-Jóka voru draugar sem voru þarna á ferli. Hörglandsmóri fylgdi Hörglan Vilhjálmur Magnússon 11546
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Sjóróðrar Vilhjálmur Magnússon 11547
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Draumar fyrir veiði og veðri, afla og fleiru. Menn voru draumspakir. Heimildarmann dreymdi helst fyr Vilhjálmur Magnússon 11548
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum Vilhjálmur Magnússon 11549
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Sjávarháski. Menn fórust oft en gerðu þó ekki vart við sig þegar þeir voru dauðir. Heimildarmaður va Vilhjálmur Magnússon 11550
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Ekki var nein trú á illhveli. Þó nokkuð var um sjóslys við suðurströndina. Um 1880 drukknaði meiripa Vilhjálmur Magnússon 11551
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Fisknir menn og happasæl skip. Menn voru misjafnlega fisknir og skip voru misjafnlega happasæl. Heim Vilhjálmur Magnússon 11552
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Miðin og grunnin Vilhjálmur Magnússon 11553
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Skáldskapur Vilhjálmur Magnússon 11554
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Sagt frá Bárði sem flúði Móðuharðindin og fluttist að Heiði á Rangárvöllum. Bárður tók sig upp og fó Vilhjálmur Magnússon 11555
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Móðuharðindin. Fólkið og skepnur hrundi niður af hor. Þegar það var mjög hart í ári þá hrundu skepnu Vilhjálmur Magnússon 11556
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Skemmtanir, dans Vilhjálmur Magnússon 11557
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Kvöldvökur Vilhjálmur Magnússon 11558
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Íslendingasögur Vilhjálmur Magnússon 11559
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Rökkursvefn Vilhjálmur Magnússon 11560
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Böll Vilhjálmur Magnússon 11561
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Skemmtanir á sumrin, útreiðartúrar Vilhjálmur Magnússon 11562
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Spurt um nónhelgi Vilhjálmur Magnússon 11563
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Rökkurstörf og skemmtanir Vilhjálmur Magnússon 11564
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Sagðar sögur Vilhjálmur Magnússon 11565
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Sjómennska Vilhjálmur Magnússon 11566
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Húslestrar Vilhjálmur Magnússon 11567
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Gömlu lögin við passíusálmana Vilhjálmur Magnússon 11568

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 27.12.2017