Jón Bjarnason 29.09.1917-27.12.1999

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón man eftir að talað var um blett í Leirársveit, einkum Steinþórslandi, sem væri varhugavert að ný Jón Bjarnason 44103
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Bókin um Ragnheiði Brynjólfsdóttur tengist sveitinni þar sem saga Hallgríms Péturssonar kemur þar fy Jón Bjarnason 44104
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón segist ekki vera huldufólkstrúaður; þó viti hann að margt sé til sem maður ekki sér né skynjar e Jón Bjarnason 44105
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Framhald af sögu um fé sem rak út á sjó; það var sett var í samband við hrístöku í huldufólksbyggð í Jón Bjarnason 44106
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni Jón Bjarnason 44107
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í afstöðu sína gagnvart huldufólki; hann svarar því til að hann þori ekki að neita Jón Bjarnason 44108
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í drauma, hann segir að sig hafi mikið dreymt fyrir daglátum þannig að hann vissi Jón Bjarnason 44110
21.07.1978 SÁM 93/3701 EF Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu Jón Bjarnason 44111
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Spurt er um álagabletti, Árni nefnir Litla-Sand, þar er brekka sem ekki mátti slá, ef hún var slegin Jón Bjarnason 44112

Tengt efni á öðrum vefjum

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.05.2018