Kristján Jónsson 24.04.1897-31.08.1990

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

44 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Hrafnaþing: hrafnarnir safnast saman og skipta sér niður á bæina, stundum verður einn stakur og þá d Kristján Jónsson 14476
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Mýrdalsmóri var borinn við ýmsa hrekki og skyggnir sáu hann; hamar brotnaði við járningu og sauðir h Kristján Jónsson 14477
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti Kristján Jónsson 14478
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi hafði verið dæmdur til að skríða alltaf á mannamótum, hann skreið ansi nærri tveimur pre Kristján Jónsson 14479
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Mýrdalsmóri var upprunninn sem Einholtamóri og var talinn hafa magnast þar. Sonurinn var hornreka á Kristján Jónsson 14480
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Drengur sá Mýrdalsmóra í fjósinu þegar kýrnar gengu illa inn, en annar sem var með honum sá ekki nei Kristján Jónsson 14481
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Lítið um skyggna menn í Kolbeinsstaðahrepp Kristján Jónsson 14482
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Endurminning um leiksýningu 1923 Kristján Jónsson 14483
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Álagablettur í flóanum í Mýrdal en heimildarmaður veit ekki söguna um hann. Þessi blettur hefur aldr Kristján Jónsson 14484
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Álagahóll á Gaul í Staðarsveitinni Kristján Jónsson 14485
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Spurt um fé í jörðu; fornmannahaugur á Garðaás, smalar voru grafnir þar Kristján Jónsson 14486
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Spurt um landnámsmenn en heimildarmaður hefur engar sagnir um þá Kristján Jónsson 14487
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Útilegumenn í Þjófagili, hellir í Þjófagilsrjóðri. Vinnumenn af Snorrastöðum og Görðum þeir voru sen Kristján Jónsson 14488
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sagnaskemmtun Kristján Jónsson 14489
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Æviatriði Kristján Jónsson 14490
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Spurt er um huldufólkssögur í héraðinu en heimildarmaður man ekki eftir nokkurri sögn frá Snorrastöð Kristján Jónsson 14491
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Drengur verður var við huldufólk í smalamennsku í Akurholti í Eyjahrepp. Kona kom út og gaf honum kö Kristján Jónsson 14492
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Kerlingin í Kerlingarskarði og Lóndrangur, sem var unnusti hennar. Önnur sögnin segir að hún hafi bú Kristján Jónsson 14493
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Spurt um þulur Kristján Jónsson 14494
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Einn og tveir Kristján Jónsson 14495
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Spurt um kvæði Kristján Jónsson 14496
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sögn um skrímsli í Hlíðarvatni. Maður reið utan við mýrarhlíðina en heyrir svo ofsahljóð úr vatninu Kristján Jónsson 14497
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Skrímsli í Baulárvallavatni sem braut bæinn í Baulárvöllum Kristján Jónsson 14498
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Skrímsli í Selvallavatni sem menn telja sig hafa séð Kristján Jónsson 14499
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sögn um laxamóður í Kattarfossi í Hítará. Kattarfoss varnaði laxinum að komast lengra upp í ána og þ Kristján Jónsson 14500
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sögn um Stelpustein hjá Litlahrauni í Kolbeinsstaðahrepp. Sagt er að stelpa, líklega tökustelpa, frá Kristján Jónsson 14501
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Álög á Kaldá sem rennur framhjá Snorrastöðum. Sagt að 19 manns hafi drukknað í ánni en sá 20. sé eft Kristján Jónsson 14502
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Álög á Árkvarnarlæk. Sagt að 19 menn hefðu drukknað þar en sá 20. væri eftir en engin höpp áttu að f Kristján Jónsson 14503
03.05.1972 SÁM 91/2471 EF Spurt um lausavísur Kristján Jónsson 14504
03.05.1972 SÁM 91/2471 EF Fyrsta leikritið sem ungmennafélagið Eldborg lét setja á svið var Happið. Lýsing á baðstofu og undir Kristján Jónsson 14505
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Rætt um fornmannahauga, Þorgils knappa í Knappadal, beinakast í Hafursstaðalundi, nefnd mynd sem tek Kristján Jónsson 41125
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Traðarsel, Mýrdalssel og Skjálgusel í Mýrdalslandi; Kolbeinsstaðasel í Heggstaðalandi o.fl. Aldur se Kristján Jónsson 41126
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Landamerkjadeilur vegna mótekju og beitarréttinda að sumri. Sátt varð án málaferla. Kristján Jónsson 41127
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Utan við Snorrastaði er Kaldá, mesta forað. Þar hafa 19 drukknað en sagt er að ef þeir verði 20 muni Kristján Jónsson 41128
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Sagt frá Mýrdalsmóra öðru nafni Einholtamóra. Reimleikar Mýrdalsmóra; skyldmenni verða fyrir aðsóknu Kristján Jónsson 41129
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um mannskaða á fjallvegum. Sagt frá fornum leiðum Kristján Jónsson 41130
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um skrímsli í Hlíðarvatni og Hítarvatni; álög á Hlíðarvatni vegna sonarmissis Kristján Jónsson 41131
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Útilegumenn í Eldborgarhrauni; Aronshellir; vitnað í Sturlungu Kristján Jónsson 41132
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Gullborgarhraun og hellar kringum Gullborg; fjóshellir Kristján Jónsson 41133
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Hver veit nema Eyjólfur hressist Kristján Jónsson 41134
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um hagyrðinga í Kolbeinsstaðahreppi og nálægum sveitum; Júlíus Jónsson í Hítarnesi var vel hag Kristján Jónsson 41135
18.11.1985 SÁM 93/3507 EF Eldri bæjarrímur eftir Jón Hannesson frá því um 1860. Upphaf rímu: „Góins stakka gildur ver". Vísnar Kristján Jónsson 41136
18.11.1985 SÁM 93/3507 EF Skætingsvísur um bóndann á Jörva: Andar Jörvi alræmdur og svo skýringar. Um ævirímu bóndans í Jörva Kristján Jónsson 41137
18.11.1985 SÁM 93/3507 EF Úr ævirímu bóndans á Jörva: Hólma í vatni hlóð ég þar. Um Sigurð á Jörva. Kristján Jónsson 41138

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.02.2018