Björgvin Þ. Valdimarsson (Björgvin Þór Valdimarsson) 15.04.1956-

<p>Björgvin er fæddur á Selfossi árið 1956. Ungur að árum hóf hann nám í trompetleik og nokkru síðar í píanóleik við Tónlistaskóla Árnessýslu. Síðan lá leiðin í Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem hann lauk tónmennta-, blásara- og píanókennaraprófi.</p> <p align="right">Af vefnum Íslensk kóraskrá (desember 2013).</p> <p>Sjá nánar: Kennaratal III, bls 178.</p>

Staðir

Tónlistarskóli Árnesinga Tónlistarkennari 1978-

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Skagfirska söngsveitin Kórstjóri 1984

Blásarakennari , píanókennari , trompetleikari , tónlistarkennari , tónmenntakennari og tónskáld
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.10.2020