Brynjólfur Guðmundsson 1701-29.10.1786

Vígður 10. febrúar 1726 og átti að þjóna Stafafelli og fara síðan að Kálfafellsstað í fardögum og gegndi hann því prestakalli til dauðadags. Mjög vandaður maður en ólærður, segir Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 276.

Staðir

Stafafellskirkja Prestur 10.02. 1726-1726
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 1726-29.10. 1786

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.12.2013