Oddur Stefánsson -03.12.1641

<p>Stundaði nám um sjö ára skeið í Höfn og Rostock. Varð síðan rektor í SKálholti 1590-94 og kirkjuprestur þar 1594, aftur rektor 1596-7. Fékk Laugardælur (sic) 1600 og Gaulverjabæ 1606 og hélt til æviloka. Prófastur í Árnesþingi frá 1. ágúst 1631 til æviloka. Talinn með lærðustu prestum sinnar tíðar. Þýðandi, hagyrðingur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 20.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1594-1596
Laugardælakirkja Prestur 1600-1606
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 1606-1641

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.02.2014