Jón Sigurðsson 1746-1792

Prestur. Stúdent 1772 frá Skálholtsskóla með ágætum vitnisburði. Vígðist aðstoðarprestur sr. Sigurðar Jónssonar í Hítarnesþingum og var það til æviloka. Hann var sæmilegur ræðumaður, góður söngmaður, vel þokkaður, með minnstu mönnum að vexti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 264.

Staðir

Hítarneskirkja Aukaprestur 04.05.1777-1792

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.07.2015