Sigríður Sigurðardóttir (Antonía Sigríður Sigurðardóttir) 29.05.1905-04.12.1993

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1969 SÁM 85/351 EF Saga af brögðóttum strák = Brögðótti kóngurinn = Bragða-Snifs Sigríður Sigurðardóttir 21352
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Saga af brögðóttum strák = Brögðótti kóngurinn = Bragða-Snifs Sigríður Sigurðardóttir 21353
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sagt frá Guðnýju Höskuldsdóttur ljósmóður á Djúpavogi, sem sagði sögur; taldar upp sögur sem Guðný s Sigríður Sigurðardóttir 21354
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sagan af þverlyndu Þórdísi: Þórdís bauðst til að gæta bæjarins á jólanóttina; þangað kemur huldufólk Sigríður Sigurðardóttir 21355
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sungið við smábarn: Sofðu blíða barnkind mín; Vaki yfir þér úti og inni Sigríður Sigurðardóttir 21356
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Illa dreymir drenginn minn; Sigga litla systir mín Sigríður Sigurðardóttir 21357
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Flekka mín er falleg ær; Bí bí og blaka; Bíum bíum bamba; Margt er gott í lömbunum; Illa liggur á he Sigríður Sigurðardóttir 21358
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Táta Táta teldu dætur þínar Sigríður Sigurðardóttir 21359
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sat ég undir fiskihlaða föður míns Sigríður Sigurðardóttir 21360
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Um foreldra heimildarmanns og flutning á þulum Sigríður Sigurðardóttir 21361
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Þumaltott og sleikipott; lýsing Sigríður Sigurðardóttir 21362
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Við skulum róa á fiskimið Sigríður Sigurðardóttir 21363
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sofðu blíða barnkind mín Sigríður Sigurðardóttir 21364
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sofðu blíða barnkind mín Sigríður Sigurðardóttir 21365
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Stígur hann Lalli Sigríður Sigurðardóttir 21366

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.09.2017