Guðlaugur Guðmundsson 20.04.1853-09.03.1931

<p>Prestur. Stúdent 1885 frá Reykjavíkurskóla og lauk prestaskólaprófi 1887. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921. Þá varð hann að hætta vegna sjóndepru. Hagmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 118. </p>

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 15.07. 1890-1892
Skarðskirkja Prestur 04.02. 1892-1908
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 16.07. 1908-1921

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.12.2018