Guðríður Þorleifsdóttir (Guðríður Ólafía Þorleifsdóttir) 29.07.1886-03.12.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Bárður minn á jökli; sungið tvisvar og síðan samtal Guðríður Þorleifsdóttir 23543
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns, þulan sungin tvisvar Guðríður Þorleifsdóttir 23544
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Munnmælasögn um Sjö anda bás, sem er vík á Langanesi í Arnarfirði; Selamannagarðsklettur Guðríður Þorleifsdóttir 23545
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Spurt um tröll, skrímsli og huldufólk Guðríður Þorleifsdóttir 23546
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Huldufólkssaga Guðríður Þorleifsdóttir 23547
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Huldufólk átti að vera í Fossárgljúfrum og víðar Guðríður Þorleifsdóttir 23548
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Örnefnið Hokinsdalur Guðríður Þorleifsdóttir 23549
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Um fjölskyldu heimildarmanns Guðríður Þorleifsdóttir 23550
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Faðir minn er róinn Guðríður Þorleifsdóttir 23551
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Fór ég til berja fyrri sunnudag Guðríður Þorleifsdóttir 23552
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Gekk ég upp á hólinn Guðríður Þorleifsdóttir 23553
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Fuglinn í fjörunni hann heitir kofa; Fuglinn í fjörunni Guðríður Þorleifsdóttir 23554
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Við skulum róa sjóinn á; Allir fuglar út með sjó; Stígur hún við stokkinn; Vel stígur Lalli Guðríður Þorleifsdóttir 23555
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Ló ló mín lappa Guðríður Þorleifsdóttir 23556
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Fuglinn í fjörunni hann heitir kofa Guðríður Þorleifsdóttir 23557
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Karl tók til orða mál væri að borða Guðríður Þorleifsdóttir 23558
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Karl tók til orða mál væri að borða; samtal Guðríður Þorleifsdóttir 23559
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Spjallað um Karlamagnúsarbæn Guðríður Þorleifsdóttir 23560
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Sagt hvernig skilið var við féð í haganum; Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23561
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23562
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Spurt um bænir Guðríður Þorleifsdóttir 23563
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23564
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23565
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Um krossmarkið Guðríður Þorleifsdóttir 23566
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Signing og kvöldvers; Vertu guð faðir faðir minn Guðríður Þorleifsdóttir 23567
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Hvernig farið var með kýr um burð, hildirnar Guðríður Þorleifsdóttir 23568
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Signt yfir börn Guðríður Þorleifsdóttir 23569
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Um kýrnar Guðríður Þorleifsdóttir 23570
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Féð var bælt þegar því var stíað Guðríður Þorleifsdóttir 23571
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Túmított Guðríður Þorleifsdóttir 23572
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Sagt frá ævi heimildarmanns, hún var í Hokinsdal í 72 ár Guðríður Þorleifsdóttir 23573
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Selur spurði sel á sandi Guðríður Þorleifsdóttir 23574
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Fór ég til berja fyrri sunnudag, sungið tvisvar Guðríður Þorleifsdóttir 23575

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015