Steinar Pálsson 08.01.1910-08.03.1997

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.07.1987 SÁM 93/3541 EF Um minni, orðheppni og fleygar setningar. Steinar Pálsson 42370
27.07.1987 SÁM 93/3541 EF Guðmundur Þorsteinsson langafi Steinars fluttist að Hlíð 1837. Steinar Pálsson 42371
27.07.1987 SÁM 93/3541 EF Saga af Lýð, afa Steinars, úr Heklugosinu 1845. Athugasemd um jarðhræringar við kristnitöku. Steinar Pálsson 42372
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Suðurlandsskjálftann 1896 og þau miklu áhrif sem hann hafði á fólk. Fólki sem upplifði skjálftann Steinar Pálsson 42373
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Spurt um sagnir frá Móðuharðindunum. Rætt um hvernig mismunandi landsvæði hafi orðið úti í harðindun Steinar Pálsson 42374
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Sagt frá Kötlugosi 1918. Háttalag barna sem fylgdust spennt með neistafluginu þótti mjög óviðeigandi Steinar Pálsson 42375
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Spurt um forfeður Steinars sem flúðu vestur undan Móðuharðindunum. Steinar Pálsson 42376
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um varðveislu þjóðsagna; fast form þeirra og varðveisla frá orði til orðs. Tekur dæmi af sögunni um Steinar Pálsson 42377
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um heyskap og afkomu í Gnúpverjahreppi (Eystrihreppi). Sandatunga í Þjórsárdal fór í eyði á 18. öld. Steinar Pálsson 42378
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um þjóðsögur og ævintýri, miðlun þeirra og söfnun. Þjóðsagnasöfnun Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núp Steinar Pálsson 42379
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Vilborg Bjarnadóttir sagnakerling sagði börnunum bæði íslensk og erlend ævintýri. Steinar Pálsson 42380
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Steinar hefur oft farið með kvæðið Gunnarshólma fyrir börnin sín og barnabörn. Steinar Pálsson 42381
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um tilurð örnefnisins Ókindarlág, þar átti að hafa verið borið út barn og gengið aftur. Steinar Pálsson 42382
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Torfdal og örnefni þar: Torfdalsvað, Torfdalsgil, Torfdalsholt, Torfdalsmýri. Þar átti að vera dr Steinar Pálsson 42383
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Spurt hvort menn hafi orðið úti á svæðinu, en Steinar telur lítið um það. Steinar Pálsson 42384
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Mannskaðar í Stóru-Laxá. Tveir menn drukknuðu í ánni fyrir löngu, fjallmenn af Flóamannaafrétti sem Steinar Pálsson 42385
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Spurt um fornmannahauga. Sagt frá sérkennilegum fornminjum í Hlíðartúni. Steinar Pálsson 42386
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um bændavísur Steingríms, vinnumanns í Geldingaholti, ortar snemma á 20. öld. Steinar Pálsson 42387

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 21.11.2017