Sæmundur Tómasson 25.06.1888-20.06.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

76 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Nokkur æviatriði. Heimildarmaður fór snemma að vinna og fór ungur fyrst á sjó. Hann var fullgildur h Sæmundur Tómasson 1698
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Æviatriði. Lærði trésmíði í Reykjavík. Fór til Grindavíkur í vertíð. Var formaður í 13 ár. Hann hefu Sæmundur Tómasson 1699
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Hrakningasaga. Heimildarmaður lenti í hrakningum, en segir það langa sögu sem hann segi ekki hérna. Sæmundur Tómasson 1700
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Búnaður á sjó; sjóferðabæn: Almáttugi Guð og miskunnsami faðir; veiðarfæri Sæmundur Tómasson 1701
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Veiðarfæri; sjóvíti: Hlés um veldi hikum oss; kveðist á á sjó Sæmundur Tómasson 1702
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Söngmenn og ekki söngmenn Sæmundur Tómasson 1703
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Þulur Sæmundur Tómasson 1704
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Rímnakveðskapur Sæmundur Tómasson 1705
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Spilað á spil Sæmundur Tómasson 1706
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lýsing á lífinu í Grindavík í æsku heimildarmanns: skólanámið og leikir Sæmundur Tómasson 3792
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ Sæmundur Tómasson 3793
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Sagt frá afa heimildarmanns og nafna. Hann var elsti maðurinn á heimilinu. Hann var einu sinni í úti Sæmundur Tómasson 3796
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum sérstökum sögum tengdum sjósókn. Einn maður var þarna þó sem va Sæmundur Tómasson 3797
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Sjólag Sæmundur Tómasson 3799
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Fisktegundir sem sóst var eftir; veiðin; skipting aflans (þrjár aðferðir); heimildarmaður var formað Sæmundur Tómasson 3800
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Lýsi í skel; eigendur aflans Sæmundur Tómasson 3801
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Útskipun fiskjar; lokadagur; fiskisaga Sæmundur Tómasson 3802
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og mar Sæmundur Tómasson 3803
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Verkun aflans: lúðuveiðar og skipting lúðunnar; ufsi og keila; lúða í happdrætti og jafnvel steinbít Sæmundur Tómasson 3804
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Mataræði Sæmundur Tómasson 3805
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Lífið í verbúðum þegar ekki gaf á sjó; lýst leiknum „riðið til páfans“ og fleira; bændaglíma Sæmundur Tómasson 3806
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Um störf í landlegum Sæmundur Tómasson 3807
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Spurt um kveðskap Sæmundur Tómasson 3808
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Heimildarmaður er spurður um flakkara. Hann segist muna eftir Bréfa-Runka og nefnir að mikið hafi ve Sæmundur Tómasson 3809
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Böll; vals, ræll, vínarkryds, polki, masurka einfaldur og tvöfaldur og mars Sæmundur Tómasson 3811
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Heimildarmaður lék á harmoníku; Ólafía kona Einars kaupmanns spilaði líka á harmoníku Sæmundur Tómasson 3812
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Leikið á harmoníku í brúðkaupsveislum Sæmundur Tómasson 3813
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Aðgangseyrir á böll; ekkert greitt fyrir spilamennskuna; vísa: Upp í skóla annað kvöld Sæmundur Tómasson 3814
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Vorharðindi 1914 þá var vond tíð og sumarið á eftir. Um uppstigningadag gaddaði í fjöruna. Fiskurinn Sæmundur Tómasson 4594
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Fiskþurrkun og vegaskemmdir árið 1914. Sæmundur Tómasson 4595
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Vegamál og fyrstu bílar; Aragjá Sæmundur Tómasson 4596
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Að fara undir Bjöllunum Sæmundur Tómasson 4597
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Trú var á illhveli. Heimildarmaður heyrði um þessi illhveli en ekki að þeir sæust. Illhveli nefnd á Sæmundur Tómasson 4598
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Framhald umræðu um illhveli og reynsla af stökkli. Sumir segja hann vildi koma öllu í kaf sem fljóti Sæmundur Tómasson 4599
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Steypireyður varði bátana. Hún fór hringinn í kringum bátinn, þegar hún sporðstakk sér þá þýddi það Sæmundur Tómasson 4600
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Saga af hval sem hljóp upp í fjöru. Höfrungar eltu hval upp í fjöru. Sæmundur Tómasson 4601
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Hvalavöður. Dauða hvali rak á land, m.a. á Reykjanesi. Heimildarmaður talar um nýtingu hvala. Lýsið Sæmundur Tómasson 4602
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Samskipti við Norðmenn. Ekki var mikið talað við þá og þeir komu ekki oft í land. Sæmundur Tómasson 4603
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Spekúlantaskip lá í víkinni á sumrin í kauptíðinni. Strákar á öllum aldri fóru þar um borð, bæði ti Sæmundur Tómasson 4604
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Sagt frá Jóni sinnep sem líka var kallaður Jón ræll, hann betlaði peninga og drakk fyrir þá á vorin. Sæmundur Tómasson 4605
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Kvæðamaður í Grindavík kvað við skinnklæðasaum. Hann kvað kannski í hálfan dag eina setningu. Sæmundur Tómasson 4606
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Kenjakarl, Björgólfur að nafni. Hann var snar í hreyfingum og fjörugur. Hann var glettinn í tilsvöru Sæmundur Tómasson 4607
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Heimildarmaður man ekki eftir skrýtnum körlum í Grindavík nema Þorgeiri í Gerði. Frönsk skonnorta st Sæmundur Tómasson 4608
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Spurt um hagmæltum Grindvíkingi, hann man eftir Einari G. Einarssyni í Garðhúsum og Eiríki Ketilssyn Sæmundur Tómasson 4609
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Einar á Bjargi var prýðilega hagmæltur en drykkfeldur. Hann samdi vísu fyrir dóttur sína: Lifðu mæðu Sæmundur Tómasson 4610
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Draugur var á Selatöngum. Beinteinn frá Vigdísarvöllum skar silfurhnappana af peysunni sinni til þes Sæmundur Tómasson 4611
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Draugatrú var í Grindavík, þó að engir staðbundnir draugar væru þar. Sveitamenn gátu sagt draugasögu Sæmundur Tómasson 4612
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Prestur var eitt sinn beðinn um að skíra barn, en hann færðist undan vegna þess hve veðrið var vont. Sæmundur Tómasson 11001
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Helghóll var álfakirkja. Hann var á gömlu leiðinni til Keflavíkur. Hann er keilulaga hóll og í kring Sæmundur Tómasson 11002
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fiskihafnir, bryggjur og fleira; örnefni tengd fiskveiðum Sæmundur Tómasson 11003
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Engelska lág og Stórabót; staðhættir við Grindavík Sæmundur Tómasson 11004
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fólk trúði á huldufólk og þóttist sjá það og þar var trúað á sjóskrímsli. Það heyrðist hringla í þei Sæmundur Tómasson 11005
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Engar sækýr voru í Grindavík. En amma heimildarmanns vissi um sækýr undir Stapanum þar sem heitir Kv Sæmundur Tómasson 11006
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Spanjólar komu á sumrin með fisk. Þeir söltuðu fiskinn en átu hann hráan. Sæmundur Tómasson 11007
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskon Sæmundur Tómasson 11008
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Menn voru trúaðir á fylgjur. Ljós fylgdi sumum og sumir urðu fyrir aðsóknum. Írafellsmóri sást einu Sæmundur Tómasson 11009
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, Sæmundur Tómasson 11010
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Maður var á ferð og mætti hann skinnklæddum mönnum um kvöld. Þessir menn drukknuðu um sama leyti. Sæmundur Tómasson 11011
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Háahraunslangur hélt sig á hraunbelti á leiðinni á milli Grindavíkur og Keflavíkur. Talið var að þei Sæmundur Tómasson 11012
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Áfengi og mannslát. Oft urðu menn úti og var þá talið að þeir menn hefðu oft verið drukknir. Sæmundur Tómasson 11013
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sat ég undir fiskahlaða, nokkuð slitrótt í lokin Sæmundur Tómasson 11014
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Spurt um Þórnaldarþulu Sæmundur Tómasson 11015
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Grýla reið fyrir ofan garð Sæmundur Tómasson 11016
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Samtal um þulur Sæmundur Tómasson 11017
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjómenn og skinnklæði; varúðir sjómanna Sæmundur Tómasson 11018
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Heimildarmaður var mjög berdreyminn og hann gat farið eftir þessum draumum sínum þegar að hann var f Sæmundur Tómasson 11019
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjóslys voru sjaldan í Grindavík. Árið 1915 fórst skip með allri áhöfninni. Þeir voru allir bræður. Sæmundur Tómasson 11020
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Rætt um lausavísur. Sæmundur Tómasson 11021
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Rímna settu hag út á … (?) Sæmundur Tómasson 11022
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sálmasöngur við húslestur; húslestur Sæmundur Tómasson 11023
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Kveðskapur á sjó og landi Sæmundur Tómasson 11024
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Leikir, húslestrar og tónlist Sæmundur Tómasson 11025

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.12.2017