Einar Helgason 25.12.1922-17.11.1998

.. Einar ólst upp á Hofi til átta ára aldurs, er hann fiutti í Reykjahlíð í Mosfellsdal og þaðan til Reykjavíkur. Hann lærði bókband hjá föður sínum og í Gutenberg og tók brottfararpróf 1945. Hann vann í Gutenberg til 1948, í Bókfelli til 1956 og var síðan verkstjóri í Hólum til 1974. Einar kenndi við Iðnskólann í Reykjavík frá 1972 þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Einar gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Bókbindarafélag Islands, sat meðal annars í prófanefnd um margra ára skeið. Síðustu árin dvaldi Einar að Hjúkrunar- heimilinu Eir í Grafarvogi...

Úr minningargrein í Morgunblaðinu 27. nóvember 1998, bls. 56.

Staðir

Iðnskólinn í Reykjavík 1972-

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.05.2015