Ari Guðlaugsson 1740-17.07.1809

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1763 en talinn hafa tregar gáfur. Lauk embættisprófi frá Hafnarháskóla 22.6. 1769. Vígður aðstoðarprestur föður síns í Görðum á Álftanesi 26. október 1771, fékk Stað í Grindavík 11. janúar 1774, Selvogsþing 25. júlí 1778 og Ofanleiti 19. ágúst 1789 og hélt til dauðadags.</p>

Staðir

Garðakirkja Aukaprestur 26.10. 1771-1774
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 1774-1778
Strandarkirkja Prestur 25.07. 1788-1789
Ofanleitiskirkja Prestur 19.08. 1789-1809

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.02.2014