Halldór S. Gröndal (Sigurðsson) 15.10.1927-23.07.2009

<p>Prestur. Veitingamaður. Stúdent frá VÍ 1949. B. Sc. próf í viðskiptafræðum frá Cornell University í New York ríki 1952. Cand. theol. frá HÍ 23. september 1972.Fékk Grensásprestakall 21. september 1973 og lausn frá því embætti 1. nóvember 1997. Þjónaði Laugarnesprestakalli frá 1. febrúar til 1. júní 1978. Þjónaði víðar í forföllum. Rak veitingahúsið Naust til 1965.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 419-20 </p>

Staðir

Grensáskirkja Prestur 21.09. 1973-1997
Borg Farprestur 03.10. 1972-1973

Farprestur , prestur og veitingamaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.11.2018