Hálfdan Oddsson 12.05.1774-05.12.1808

<p>Prestur Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra með heldur góðum vitnisburði. Fékk Mosfell í Grímsnesi 16. ágúst 1799. Missti prestskap vegna hórdómsbrots og fluttist til Þorvaldar, bróður síns, að Brautarholti og þeir bræður drukknuðu á leið til Keflavíkur. Hann var gervilegur maður, glímumaður góður, fríður sýnum, söngmaður góður, mikilmenni en óbilgjarn. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 239.</p>

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 16.08.1799-1806

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.05.2014